Japanski listamaðurinn Toshihiko Hosaka, sem býr í Tókýó, byrjaði að búa til sandskúlptúra á meðan hann stundaði nám í myndlist við Þjóðarháskólann í Tókýó. Frá því hann útskrifaðist hefur hann unnið sandskúlptúra og önnur þrívíddarverk úr ýmsum efnum til kvikmyndatöku, verslana og annarra nota. Til að forðast veðrun af völdum vinds og snörpum breytingum á hita- og rakastigi beitir hann hersluúða sem gerir það að verkum að þau þola í nokkra daga.
Ég byrjaði í sandskúlptúr í háskólanámi. Síðan ég útskrifaðist þaðan hef ég verið að gera skúlptúra og þrívíddarverk úr ýmsum efnum fyrir kvikmyndatökur, verslanir og svo framvegis.
Toshihiko Hosaka
Frekari upplýsingar: Vefsíða (h/t: Colossal).